Náðu í appið
Arab Blues

Arab Blues (2019)

Un divan à Tunis

1 klst 28 mín2019

Sálgreinirinn Selma snýr aftur til heimabæjar síns í Túnis til þess að opna sálfræðistofu.

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Sálgreinirinn Selma snýr aftur til heimabæjar síns í Túnis til þess að opna sálfræðistofu. Ekki eru allir bæjarbúar sáttir við þetta framtak í fyrstu en fljótlega fara furðufuglar bæjarins að láta sjá sig og kúnnahópur Selmu stækkar ört. Fljótlega er Selma komin inn í öll leyndarmál og slúður bæjarins og málin flækjast enn frekar þegar myndarlegur lögreglumaður fer að sýna henni áhuga.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Manele Labidi
Manele LabidiLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Kazak ProductionsFR
ARTE France CinémaFR