Náðu í appið
Buñuel in the Labyrinth of the Turtles

Buñuel in the Labyrinth of the Turtles (2018)

Buñuel en el laberinto de las tortugas

1 klst 20 mín2018

Luis Buñuel er staurblankur í París eftir að kvikmyndaverkefni með Salador Dali fer út um þúfur.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic74
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Luis Buñuel er staurblankur í París eftir að kvikmyndaverkefni með Salador Dali fer út um þúfur. Vinur hans, myndhöggvarinn Ramón Acín, kaupir sér lottómiða og lofar að fjármagna næstu mynd Buñuels ef hann vinnur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Salvador Simó
Salvador SimóLeikstjórif. -0001
Eligio R. Montero
Eligio R. MonteroHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

SygnatiaES
GlowES
SubmarineNL
Hampa Animation StudioES
Movistar Plus+ES
TeleMadridES