Náðu í appið
My Brother Chases Dinosaurs

My Brother Chases Dinosaurs (2019)

Mio fratello rincorre i dinosauri

1 klst 41 mín2019

Jack hefur alltaf langað til að eiga lítinn bróður til að leika við og þegar Gio fæðist segja foreldrar Jacks honum að Gio sé “einstakt” barn.

Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Jack hefur alltaf langað til að eiga lítinn bróður til að leika við og þegar Gio fæðist segja foreldrar Jacks honum að Gio sé “einstakt” barn. Í huga Jakcs verður Gio að ofurhetju með ótrúlega krafta, eins og í myndasögunum. En með tímanum kemst Jack að sannleikanum, bróðir hans er með Downs Syndrome, og Jack ákveður að það verði að vera leyndarmál. Þegar Jack er kominn í gaggó kynnist hann Ariönnu og verður ástfanginn af henni. Hann segir nýju vinum sínum þar ekki einu sinni að hann eigi bróður. En hvernig geturðu ætlast til að einhver elski þig ef þú felur svona mikilvægan hluta af sjálfum þér fyrir þeim?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Branko Đurić
Branko ĐurićLeikstjórif. -0001
Fabio Bonifacci
Fabio BonifacciHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

PACO CinematograficaIT
Neo Art ProduccionesES
Eagle PicturesIT
RAIIT

Verðlaun

🏆

Mögnuð og falleg fjölskyldumynd sem hlaut EFA Young Audience Award árið 20202.