Náðu í appið
Rocca Changes the World

Rocca Changes the World (2019)

Rocca verändert die Welt

1 klst 41 mín2019

Hin 11 ára Rocca lifir nokkuð frábrugðnu lífi.

Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Hin 11 ára Rocca lifir nokkuð frábrugðnu lífi. Pabbi hennar er geimfari sem sem fylgist með henni úr alþjóðlegu geimstöðinni þar sem hann býr og á meðan býr Rocca ein með íkornanum sínum og gengur í venjulegan skóla í fyrsta skipti á ævinni. Hún stendur uppí hárinu á hrekkjusvínum og hefur ríka réttlætiskennd. Þess vegna vingast hún við hinn heimilislausa Caspar og reynir að hjálpa honum. Auk þess sem hún er að reyna að ná til ömmu sinnar sem á erfitt með að tengja við hana.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Katja Benrath
Katja BenrathLeikstjórif. -0001
Astrid Lindgren
Astrid LindgrenHandritshöfundur
Hilly Martinek
Hilly MartinekHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Relevant FilmDE
Beta FilmDE
Schleswig-Holstein Film Commission