The Way You Look Tonight (2019)
"His One and Only isn´t the Only one"
Peter er að verða þrítugur og er enn að reyna að fóta sig á stefnumótasíðum á netinu.
Söguþráður
Peter er að verða þrítugur og er enn að reyna að fóta sig á stefnumótasíðum á netinu. Rómantískt kvöld með dularfullri ungri konu endar með því að Peter vaknar einn í rúminu. Hann reynir að gleyma kvöldinu sem fyrst, og snýr sér að nýrri stefnumótasíðu, sem segist ætla að tryggja honum rétta makann. En eftir því sem hann hittir fleiri konur á stefnumótum af síðunni, tekur hann eftir undarlegum líkindum með þeim öllum, og stefnumótinu sem hann fór á fyrst. Eftir því sem hann kemst að meiru um tengslin þarna á milli, þá uppgötvar hann heilan heim af fólki og reynslusögum, sem verður til þess að hann fer að efast um eðli persónueinkenna, aðdráttarafls og ástar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Plaköt
Framleiðendur











