Náðu í appið
The Way You Look Tonight

The Way You Look Tonight (2019)

"His One and Only isn´t the Only one"

1 klst 25 mín2019

Peter er að verða þrítugur og er enn að reyna að fóta sig á stefnumótasíðum á netinu.

Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Peter er að verða þrítugur og er enn að reyna að fóta sig á stefnumótasíðum á netinu. Rómantískt kvöld með dularfullri ungri konu endar með því að Peter vaknar einn í rúminu. Hann reynir að gleyma kvöldinu sem fyrst, og snýr sér að nýrri stefnumótasíðu, sem segist ætla að tryggja honum rétta makann. En eftir því sem hann hittir fleiri konur á stefnumótum af síðunni, tekur hann eftir undarlegum líkindum með þeim öllum, og stefnumótinu sem hann fór á fyrst. Eftir því sem hann kemst að meiru um tengslin þarna á milli, þá uppgötvar hann heilan heim af fólki og reynslusögum, sem verður til þess að hann fer að efast um eðli persónueinkenna, aðdráttarafls og ástar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aurora Snow
Aurora SnowLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Gravitas VenturesUS
Motion Picture ExchangeUS
Deeper Magic