Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Dreamland 2019

Aðgengilegt á Íslandi
98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 58% Critics
Rotten tomatoes einkunn 53% Audience
The Movies database einkunn 57
/100

Eugene Evans dreymir um að komast burt úr bænum sem hann býr í í Texas í Bandaríkjunum, á tímum kreppunnar miklu. Dag einn finnur hann særða konu á flótta, sem er nýbúin að ræna banka. Það togast á í Eugene hvort hann á að segja til konunnar, og fá verðlaunafé fyrir, eða sleppa því, á sama tíma og hann laðast meira og meira að henni. Hann þarf... Lesa meira

Eugene Evans dreymir um að komast burt úr bænum sem hann býr í í Texas í Bandaríkjunum, á tímum kreppunnar miklu. Dag einn finnur hann særða konu á flótta, sem er nýbúin að ræna banka. Það togast á í Eugene hvort hann á að segja til konunnar, og fá verðlaunafé fyrir, eða sleppa því, á sama tíma og hann laðast meira og meira að henni. Hann þarf nú að taka ákvörðun sem mun lita líf hans og hans nánustu til framtíðar. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.09.2019

Robbie gerir mynd um banvænan hrekk

Samkvæmt kvikmyndavefnum Deadline þá ætlar framleiðslufyrirtæki Suicide Squad leikkonunnar Margot Robbie, LuckyChap Entertainment, í félagi við New Line Cinema kvikmyndafyrirtækið, að gera kvikmynd eftir verðlaunastuttmyndinni...

14.11.2018

Fyrsta Dumbo plakatið - stikla á morgun

Á morgun er von á fyrstu stiklu í fullri lengd fyrir leiknu  Disney kvikmyndina um fílinn Dumbo, sem getur flogið á eyrunum. Í dag hinsvegar var fyrsta alvöru plakatið fyrir myndina birt. Leikstjóri kvikmyndarinnar e...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn