Náðu í appið
Dreamland

Dreamland (2019)

1 klst 38 mín2019

Eugene Evans dreymir um að komast burt úr bænum sem hann býr í í Texas í Bandaríkjunum, á tímum kreppunnar miklu.

Rotten Tomatoes58%
Metacritic57
Deila:
Dreamland - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Eugene Evans dreymir um að komast burt úr bænum sem hann býr í í Texas í Bandaríkjunum, á tímum kreppunnar miklu. Dag einn finnur hann særða konu á flótta, sem er nýbúin að ræna banka. Það togast á í Eugene hvort hann á að segja til konunnar, og fá verðlaunafé fyrir, eða sleppa því, á sama tíma og hann laðast meira og meira að henni. Hann þarf nú að taka ákvörðun sem mun lita líf hans og hans nánustu til framtíðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Miles Joris-Peyrafitte
Miles Joris-PeyrafitteLeikstjórif. -0001
Hugo Perez
Hugo PerezHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

LuckyChap EntertainmentUS
Romulus EntertainmentUS
Automatik EntertainmentUS