Náðu í appið
Dolly Parton's Christmas on the Square

Dolly Parton's Christmas on the Square (2020)

1 klst 38 mín2020

Hér fylgjumst við með Regina Fuller, sem er sannkallaður Skröggur í smábæ nokkrum.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Hér fylgjumst við með Regina Fuller, sem er sannkallaður Skröggur í smábæ nokkrum. Hún fær heimsókn frá engli sem notar töfra tónlistarinnar til að sýna Reginu um hvað Jólin snúast í raun og veru. Mun Regina sjá ljósið og upplifa hinn sanna Jólaanda, eða mun græðgin sigra?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Debbie Allen
Debbie AllenLeikstjóri
Dolly Parton
Dolly PartonHandritshöfundur
Affif Ben Badra
Affif Ben BadraHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Magnolia Hill ProductionsUS
Sandollar ProductionsUS
Warner Bros. TelevisionUS