Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Dolly Parton's Christmas on the Square 2020

Fannst ekki á veitum á Íslandi
98 MÍNEnska

Hér fylgjumst við með Regina Fuller, sem er sannkallaður Skröggur í smábæ nokkrum. Hún fær heimsókn frá engli sem notar töfra tónlistarinnar til að sýna Reginu um hvað Jólin snúast í raun og veru. Mun Regina sjá ljósið og upplifa hinn sanna Jólaanda, eða mun græðgin sigra?

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn