Kød og blod (2020)
Wildland, Hold og blóð
Eftir að móðir Idu ferst í skelfilegu bílslysi flytur hún inn til móðursystur sinnar og sona hennar.
Deila:
Söguþráður
Eftir að móðir Idu ferst í skelfilegu bílslysi flytur hún inn til móðursystur sinnar og sona hennar. Heimilið er kærleiksríkt og það er vel tekið á móti Idu en það líður ekki á löngu áður en hún kemst að því að ekki er allt sem sýnist og fjölskyldan er flækt í eitthvað glæpsamlegt sem á eftir að hafa gríðarleg áhrif á líf Idu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sherman HowardLeikstjóri

Jeff KoberHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
DFI

DRDK
FilmFynDK

SnowglobeDK










