Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
J.D. Vance, fyrrum hermaður frá suður Ohio og núverandi laganemi í Yale háskólanum, er um það bil að landa draumastarfinu þegar vandamál koma upp í fjölskyldunni, og hann þarf að snúa heima á æskuslóðir, sem hann hefur mjög takmarkaðan áhuga á. Nú þarf hann að fást við móður sína sem glímir við fíknisjúkdóm, og ömmu sína, sem ól hann upp. J.D. þarf að horfast í augu við það hvernig fjölskyldan hefur mótað líf hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ron HowardLeikstjóri

Vanessa TaylorHandritshöfundur
Framleiðendur

Imagine EntertainmentUS














