Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Voces 2020

(Don't Listen)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

No las escuches

97 MÍNSpænska

Daniel og Sara eiga níu ára gamlan son, Eric. Þau eru nýflutt inn á nýja heimilið sitt úti á landi, án þess að vita að nágrannarnir kalla húsið "hús raddanna". Eric er sá fyrsti sem tekur eftir skrýtnum hljóðum á bakvið allar dyr. Daniel og Sara hafa í hyggju að gera húsið upp og selja það svo, en allt breytist þegar Eric finnst látinn í sundlaug... Lesa meira

Daniel og Sara eiga níu ára gamlan son, Eric. Þau eru nýflutt inn á nýja heimilið sitt úti á landi, án þess að vita að nágrannarnir kalla húsið "hús raddanna". Eric er sá fyrsti sem tekur eftir skrýtnum hljóðum á bakvið allar dyr. Daniel og Sara hafa í hyggju að gera húsið upp og selja það svo, en allt breytist þegar Eric finnst látinn í sundlaug nálægt húsinu. Sara er niðurbrotin og flytur til foreldra sinna, en Daniel býr áfram í húsinu. Eitt kvöld heyrir Daniel rödd Eric í símanum sínum, og til að átta sig á hvað er að gerast leitar hann til Germán Redondo, fyrrum hermanns og rómaðs rithöfundar sem þekktur er fyrir rannsóknir á yfirskilvitlegum fyrirbærum. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn