Voces (2020)
Don't Listen
"No las escuches"
Daniel og Sara eiga níu ára gamlan son, Eric.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Daniel og Sara eiga níu ára gamlan son, Eric. Þau eru nýflutt inn á nýja heimilið sitt úti á landi, án þess að vita að nágrannarnir kalla húsið "hús raddanna". Eric er sá fyrsti sem tekur eftir skrýtnum hljóðum á bakvið allar dyr. Daniel og Sara hafa í hyggju að gera húsið upp og selja það svo, en allt breytist þegar Eric finnst látinn í sundlaug nálægt húsinu. Sara er niðurbrotin og flytur til foreldra sinna, en Daniel býr áfram í húsinu. Eitt kvöld heyrir Daniel rödd Eric í símanum sínum, og til að átta sig á hvað er að gerast leitar hann til Germán Redondo, fyrrum hermanns og rómaðs rithöfundar sem þekktur er fyrir rannsóknir á yfirskilvitlegum fyrirbærum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ángel Gómez HernándezLeikstjóri

David SchecterHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Kowalski FilmsES

Canal SurES

Feelgood MediaES
Estudio VES
Lanube PelículasES

TVEES










