Náðu í appið
La belva

La belva (2020)

The Beast

1 klst 37 mín2020

Leonida Riva er niðurdreginn, einmana fyrrum hermaður, sem eitt sinn var yfirmaður í sérsveitunum.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Leonida Riva er niðurdreginn, einmana fyrrum hermaður, sem eitt sinn var yfirmaður í sérsveitunum. Líf hans og störf hafa gert hann fjarlægan fjölskyldunni. Elsti sonur hans Mattia, hefur aldrei fyrirgefið honum, en dóttir hans, Teresa, elskar hann skilyrðislaust. En nú þegar hörmulegur atburður á sér stað, neyðist Leonida til að umbreyta sér í nokkuð sem hann hélt að hann væri löngu búinn að grafa í fortíðinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ludovico Di Martino
Ludovico Di MartinoLeikstjórif. -0001
Claudia De Angelis
Claudia De AngelisHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

GroenlandiaIT
Warner Bros Pictures ItaliaIT
MiCIT