Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

La belva 2020

(The Beast)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
97 MÍNÍtalska

Leonida Riva er niðurdreginn, einmana fyrrum hermaður, sem eitt sinn var yfirmaður í sérsveitunum. Líf hans og störf hafa gert hann fjarlægan fjölskyldunni. Elsti sonur hans Mattia, hefur aldrei fyrirgefið honum, en dóttir hans, Teresa, elskar hann skilyrðislaust. En nú þegar hörmulegur atburður á sér stað, neyðist Leonida til að umbreyta sér í nokkuð sem... Lesa meira

Leonida Riva er niðurdreginn, einmana fyrrum hermaður, sem eitt sinn var yfirmaður í sérsveitunum. Líf hans og störf hafa gert hann fjarlægan fjölskyldunni. Elsti sonur hans Mattia, hefur aldrei fyrirgefið honum, en dóttir hans, Teresa, elskar hann skilyrðislaust. En nú þegar hörmulegur atburður á sér stað, neyðist Leonida til að umbreyta sér í nokkuð sem hann hélt að hann væri löngu búinn að grafa í fortíðinni.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn