Náðu í appið
Katherine Jenkins Christmas Spectacular

Katherine Jenkins Christmas Spectacular (2020)

2020

Hin heimsþekkta velska söngkona Katherine Jenkins snýr aftur á upphaldssviðið sitt, Royal Albert Hall í Lundúnum, og flytur einstaka og ógleymanlega Jóladagskrá.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Hin heimsþekkta velska söngkona Katherine Jenkins snýr aftur á upphaldssviðið sitt, Royal Albert Hall í Lundúnum, og flytur einstaka og ógleymanlega Jóladagskrá. Með henni á sviðinu eru vinir hennar Vanessa Redgrave, Bill Nighy, og óperusöngvarinn Sir Bryn Terfyl. Einnig koma við sögu ítalski tenórinn Alberto Urso, bandaríska Broadwaystjarnan Marisha Vallace, ballerínan Erina Takahashi, og margir fleiri.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Katherine Jenkins
Katherine JenkinsHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Altitude Film EntertainmentGB
Metalwork PicturesGB