Náðu í appið
All My Life

All My Life (2020)

1 klst 33 mín2020

Jennifer Carter og Solomon Chau eru sætasta parið í bænum, nýbúin að trúlofa sig, og lífið er framundan.

Rotten Tomatoes59%
Metacritic39
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Jennifer Carter og Solomon Chau eru sætasta parið í bænum, nýbúin að trúlofa sig, og lífið er framundan. En þegar Sol er greindur með illkynja krabbamein í desember, fara öll plön um sumarbrúðkaup í uppnám. Fjölskyldur þeirra ákveða að hefja fjársöfnun til að hjálpa parinu að gera brúðkaupsdrauminn að veruleika.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Marc Meyers
Marc MeyersLeikstjórif. -0001
Todd Rosenberg
Todd RosenbergHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Broken Road ProductionsUS
Perfect World PicturesCN