Náðu í appið
El Camino: A Breaking Bad Movie

El Camino: A Breaking Bad Movie (2019)

2 klst 2 mín2019

Jesse Pinkman sleppur frá kvölurum sínum, Jack og Mr.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic72
Deila:
El Camino: A Breaking Bad Movie - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Jesse Pinkman sleppur frá kvölurum sínum, Jack og Mr. White, og þarf nú að horfast í augu við eigin innri djöfla fortíðar. Hann er á flótta undan lögreglunni, og eina von hans er Ed Galbraith, en hann getur útvegað honum ný persónueinkenni, og nýja byrjun í lífinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Vince Gilligan
Vince GilliganLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Sony Pictures TelevisionUS
Gran Via ProductionsUS
High Bridge ProductionsUS