Better Call Saul (2015)
"Allt getur nú skeð!"
Fyrsta sería hinna frábæru sjónvarpsþátta um lögfræðinginn Jimmy McGill sem hefst sjö árum áður en hann hóf störf fyrir Walter White sem Saul Goodman.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Fyrsta sería hinna frábæru sjónvarpsþátta um lögfræðinginn Jimmy McGill sem hefst sjö árum áður en hann hóf störf fyrir Walter White sem Saul Goodman. Saul Goodman er öllum aðdáendum Breaking Bad-þáttanna kunnur og það var árið 2012 sem höfundur þeirra snilldarþátta, Vince Gilligan, lét í ljós áætlun um að gera sérstaka þætti um þennan kostulega karakter eftir að Breaking Bad-seríunni lyki. Á þessari útgáfu er að finna þessa tíu þætti fyrstu seríunnar, en sería númer tvö, sem mun innihalda þrettán þætti, verður frumsýnd snemma á næsta ári.
Aðalleikarar
Þættir
Höfundar og leikstjórar

Scott WinantLeikstjóri
Aðrar myndir

Terry McDonoughLeikstjóri
Aðrar myndir

Michelle MacLarenLeikstjóri

Peter GouldLeikstjóri

Adam BernsteinLeikstjóri

Colin BuckseyLeikstjóri

Thomas SchnauzLeikstjóri

Nicole KassellLeikstjóri
Aðrar myndir

Larysa KondrackiLeikstjóri
Aðrar myndir

Vince GilliganLeikstjóri
Aðrar myndir

Michael SlovisLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Sony Pictures TelevisionUS
Gran Via ProductionsUS

High Bridge ProductionsUS
Crystal DinerUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til sjö Emmy-verðlauna.











































