Náðu í appið
A Little Bit of Heaven

A Little Bit of Heaven (2011)

"Hold on to Love"

1 klst 46 mín2011

Marley er frjálslynd, gáfuð og glaðlynd kona sem hefur fram að þessu haft góð tök á lífi sínu.

Rotten Tomatoes4%
Metacritic14
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Marley er frjálslynd, gáfuð og glaðlynd kona sem hefur fram að þessu haft góð tök á lífi sínu. Hún er í góðri vinnu á auglýsingastofu og nýtur virðingar bæði vinnufélaga sinna og vina. Það er ekki ofsagt að hún sé hrókur alls fagnaðar hvar sem hún kemur. Eins og gefur að skilja hefur Marley átt í nokkrum samböndum í gegnum árin. Hún hefur þó ætíð forðast að skuldbinda sig og hefur aldrei haft áhuga á að vera í sambúð með öðrum en hundinum sínum, Walter. Af þessum sökum hefur hún heldur aldrei upplifað það að vera raunverulega ástfangin af karlmanni. Núna þegar Marley verður ljóst að ef til vill eigi hún ekki nema nokkra mánuði ólifaða breytist allt, ekki síst eftir að hún verður yfir sig hrifin af lækninum sem færði henni vondu fréttirnar ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

MJW FilmsUS
Davis EntertainmentUS
The Film DepartmentUS
Mandate InternationalUS