The Whistleblower (2010)
"Nothing is more dangerous than the truth."
Kathryn, sem var frá bænum Lincoln í Nebraska, gekk í raðir friðargæslunnar með það markmið að nýta sér reynslu sína til hjálpar fólkinu á því...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Kathryn, sem var frá bænum Lincoln í Nebraska, gekk í raðir friðargæslunnar með það markmið að nýta sér reynslu sína til hjálpar fólkinu á því stríðshrjáða svæði sem Bosnía þá var. Það leið ekki á löngu uns Kathryn komst á snoðir um bosnísk glæpasamtök sem rændu og héldu kornungum stúlkum nauðugum og seldu þær síðan í kynlífsþrælkun. En þegar Kathryn lagði fram sannanir fyrir máli sínu til yfirmanna friðargæslunnar og hélt að þar með yrði eitthvað gert í málinu var skýrslu hennar stungið undir stól. Við það gat Kathryn ekki sætt sig en þegar hún fylgdi málinu eftir af fullum þunga og krafðist aðgerða var hún rekin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur



Verðlaun
The Whistleblower hefur hlotið margvísleg verðlaun á hinum ýmsu kvikmyndahátíðum













