Spree (2020)
"Murder is Trending ..."
Kurt Kunkle þráir ekkert heitar en að fá fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Kurt Kunkle þráir ekkert heitar en að fá fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum. Hann ekur leigubíl, þar sem fólk getur deilt ferðinni, og nú hefur hann fengið hrottalega hugmynd um hvernig hann getur trendað á netinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Eugene KotlyarenkoLeikstjóri

Gene McHughHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

DreamCrewUS
Forest Hill EntertainmentUS

Spacemaker ProductionsUS

Particular CrowdUS
SuperBloom Films

















