Náðu í appið
Martin Margiela: In His Own Words

Martin Margiela: In His Own Words (2019)

1 klst 30 mín2019

Hér er fjallað um einn af frumlegustu og áhrifamestu fatahönnuðum samtímans, Martin Margiela.

Rotten Tomatoes78%
Metacritic70
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Hér er fjallað um einn af frumlegustu og áhrifamestu fatahönnuðum samtímans, Martin Margiela. Ákveðin dulúð hefur umvafið hann allt frá upphafi, enda hefur hann aldrei sóst eftir því að verða frægur. Ljósmynd af honum hefur til dæmis aldrei birst í fjölmiðlum og hann hefur aldrei viljað veita viðtöl þar til nú. Í myndinni er rætt við Margiela sjálfan, fatahönnuðinn Jean Paul Gaultier, og tískusagnfræðinginn Olivier Saillard meðal annarra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Reiner Holzemer
Reiner HolzemerLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Reiner Holzemer Film
Aminata Productions
RTBFBE
ARTE GEIEFR
OscilloscopeUS