Náðu í appið

A Winter Princess 2019

82 MÍNEnska

Þegar Carly prinsessa og Jesse skipuleggja saman dansleik í Snowden Peak, þá laðast þau sterkt hvort að öðru. Þau ákveða að breyta dansleiknum í fjáröflunarsamkomu, svo að Snowden Peak geti orðið heilsárs ferðamannastaður. En til þess að safna nægu fé er nauðsynlegt að fá frægt fólk til að mæta á svæðið, og þegar það tekst ekki er staðurinn... Lesa meira

Þegar Carly prinsessa og Jesse skipuleggja saman dansleik í Snowden Peak, þá laðast þau sterkt hvort að öðru. Þau ákveða að breyta dansleiknum í fjáröflunarsamkomu, svo að Snowden Peak geti orðið heilsárs ferðamannastaður. En til þess að safna nægu fé er nauðsynlegt að fá frægt fólk til að mæta á svæðið, og þegar það tekst ekki er staðurinn auglýstur til sölu. En gæti Carly mögulega nýtt sér stöðu sína og tengslanet til að fólk mæti á ballið? Geri hún það þarf hún mögulega að ljóstra upp leyndarmálinu um hver hún raunverulega er. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn