A Winter Princess (2019)
Þegar Carly prinsessa og Jesse skipuleggja saman dansleik í Snowden Peak, þá laðast þau sterkt hvort að öðru.
Deila:
Söguþráður
Þegar Carly prinsessa og Jesse skipuleggja saman dansleik í Snowden Peak, þá laðast þau sterkt hvort að öðru. Þau ákveða að breyta dansleiknum í fjáröflunarsamkomu, svo að Snowden Peak geti orðið heilsárs ferðamannastaður. En til þess að safna nægu fé er nauðsynlegt að fá frægt fólk til að mæta á svæðið, og þegar það tekst ekki er staðurinn auglýstur til sölu. En gæti Carly mögulega nýtt sér stöðu sína og tengslanet til að fólk mæti á ballið? Geri hún það þarf hún mögulega að ljóstra upp leyndarmálinu um hver hún raunverulega er.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Allan HarmonLeikstjóri

Erinne DobsonHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

MarVista EntertainmentUS

Sepia FilmsCA








