Jungleland (2019)
Bræðurnir Stan og Lion reyna að gera sig gildandi í undirheimaíþróttinni hnefaleikum án hanska.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Bræðurnir Stan og Lion reyna að gera sig gildandi í undirheimaíþróttinni hnefaleikum án hanska. Þegar Stan getur ekki greitt hættulegum glæpaforingja fé sem hann skuldar honum, þá neyðast bræðurnir til að leggja af stað í ferðalag yfir landið þvert og endilangt, til að taka þátt í keppni þar sem allt er lagt undir. Stan þjálfar Lion fyrir bardagann, en þeir verða að standa saman til að eiga von um betra líf.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Max WinklerLeikstjóri
Aðrar myndir

David Branson SmithHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Romulus EntertainmentUS

Scott Free ProductionsUS

















