Six Minutes to Midnight (2020)
"Britain 1939. Hitler's grip is tightening. No-one can be trusted."
Áhrifamiklar nasistafjölskyldur í Þýskalandi senda dætur sínar til náms á Englandi í upphafi Seinni heimsstyrjaldarinnar, árið 1939.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Áhrifamiklar nasistafjölskyldur í Þýskalandi senda dætur sínar til náms á Englandi í upphafi Seinni heimsstyrjaldarinnar, árið 1939. Þar eiga þær að eiga að læra tungumálið og verða erindrekar fyrir þriðja ríkið í framtíðinni. Kennari áttar sig á stöðunni og reynir að vekja athygli á málinu. En yfirvöld telja að vandamálið sé hann sjálfur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Mad as BirdsGB
West Madison EntertainmentUS

Ffilm Cymru WalesGB


















