Me and My Left Brain (2019)
"The New Romantic Comedy from Alex Lykos Creator of Alex and Eve"
Arthur sem þjáist af áráttu og þráhyggjuröskun, hefur eytt síðust mánuðum með Helen, en hann veit ekki hvert sambandið stefnir.
Deila:
Söguþráður
Arthur sem þjáist af áráttu og þráhyggjuröskun, hefur eytt síðust mánuðum með Helen, en hann veit ekki hvert sambandið stefnir. Eru þau vinir? Eða meira en vinir? Með hjálp hinnar hressu nágrannakonu Vivien, þá nær Arthur að safna kjarki til að hringja í Helen til að fá botn í málið. En það er aðeins eitt vandamál: Helen svarar ekki, og í hönd fer erfiður tími, og átök við vinstra heilahvelið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alex LykosLeikstjóri








