Pieces of a Woman (2020)
Martha og Sean eru par í Boston sem eru um það bil að eignast sitt fyrsta barn.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Martha og Sean eru par í Boston sem eru um það bil að eignast sitt fyrsta barn. En lífið breytist skyndilega þegar heimafæðing snýst í ólýsanlegan harmleik. Nú byrjar eins árs sorgarferli hjá Mörthu, sem einnig þarf að taka til endurskoðunar samband sitt við eiginmanninn, og stjórnsama móður. Einnig þarf hún að horfast í augu við ljósmóðurina fyrir dómstólum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kornél MundruczóLeikstjóri

Lisa BaurHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Bron StudiosCA
Little Lamb ProductionsUS

Proton CinemaHU

Creative Wealth Media FinanceCA
Verðlaun
🏆
Valin besta mynd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum og Vanessa Kirby valin besta leikkonan. Tilnefnd sem besta kanadíska myndin á hátíðinni í Toronto.















