Náðu í appið
Get a Clue

Get a Clue (2002)

"Trust No One....Question Everything....Get A Clue"

1 klst 23 mín2002

Hér segir frá táningsstúlku sem skrifar slúðurdálk í skólablaðið.

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Hér segir frá táningsstúlku sem skrifar slúðurdálk í skólablaðið. Þegar kennari hverfur af skólasvæðinu, þá skiptir Lexy um hatt og gerist rannsóknarblaðamaður. Hún slæst í lið með Jack, harðsnúnum fréttamanni, og saman vinna þau að því að leysa gátuna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Maggie Greenwald
Maggie GreenwaldLeikstjórif. -0001
Alana Sanko
Alana SankoHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Flagstaff Pictures