The Marksman (2021)
Búgarðseigandinn Jim Hanson þráir það heitast að fá að vera í friði, á meðan stöðugt er verið að reyna að bola honum af búgarðinum, sem er staðsettur úti í auðninni í Arizona.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Búgarðseigandinn Jim Hanson þráir það heitast að fá að vera í friði, á meðan stöðugt er verið að reyna að bola honum af búgarðinum, sem er staðsettur úti í auðninni í Arizona. En allt breytist þegar Hanson, sem er fyrrum leyniskytta úr hernum, verður vitni að flótta hins 11 ára gamla innflytjanda Miguel og móður hans Rosa, undan útsendurum dóphrings, sem hinn miskunnarlausi Mauricio stjórnar. Eftir að hafa lent í skothríð þá grátbiður Rosa hann á dánarbeðinu að fylgja syni sínum tli fjölskyldu hennar í Chicago. Jim samþykkir það og þeir halda af stað með hóp af morðingjum á hælunum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur





























