Blackbird (2019)
Lily og Paul boða ástvini sína til strandhúss síns í síðasta skipti, en Lily hefur ákveðið að binda endi á líf sitt, eftir langa baráttu við illvígan sjúkdóm.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Lily og Paul boða ástvini sína til strandhúss síns í síðasta skipti, en Lily hefur ákveðið að binda endi á líf sitt, eftir langa baráttu við illvígan sjúkdóm. Ætlunin er að eiga notalegan tíma saman, en andrúmsloftið breytist þegar óuppgerð mál koma upp á yfirborðið, milli Lily og dætra hennar Jennifer og Anna. Einnig eru mætt til fundarins tengdasonur Lily, besta vinkona, kærasti dóttur hennar og dóttursonur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Roger MichellLeikstjóri

Christian TorpeHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Millennium MediaUS
Busted Shark ProductionsUS

Eclectic PicturesUS

SF StudiosSE



















