Mama Weed (2020)
La daronne
"50% Flic. 50% Dealeuse. 50% Pure."
Léttgeggjuð gamanmynd eftir leikstjórann Jean-Paul Salomé og skartar Isabelle Huppert í aðalhlutverki sem Patience Portefeux sem á tvær dætur í háskólanámi og aldraða móður á...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Léttgeggjuð gamanmynd eftir leikstjórann Jean-Paul Salomé og skartar Isabelle Huppert í aðalhlutverki sem Patience Portefeux sem á tvær dætur í háskólanámi og aldraða móður á elliheimili. Lúsarlaunin sem hún fær sem túlkur hjá dómsmálaráðuneytinu duga fjölskyldunni engan veginn og útséð um að nokkuð sé hægt að leggja fyrir til efri áranna. En dag einn kemst hún á snoðir um yfirgefna hasssendingu og þá stígur hin harðsvíraða glæpadrottning Mútta fram á sjónarsviðið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jean-Paul SaloméLeikstjóri

Hannelore CayreHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Les Films du LendemainFR

SCOPE PicturesBE
La Boétie FilmsFR












