Náðu í appið
Zenon: Girl of the 21st Century

Zenon: Girl of the 21st Century (1999)

"She's one galactic girl who saves the day in a stellar way!"

1 klst 37 mín1999

Þrettán ára grallaraspóinn Zenon Car býr í geimsstöð árið 2049 ásamt fjölskyldu sinni.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Þrettán ára grallaraspóinn Zenon Car býr í geimsstöð árið 2049 ásamt fjölskyldu sinni. Þegar hún lendir upp á kant við Parker Windom, eiganda stöðvarinnar, þá ákveður hún að verða óforbetranlegur prakkari, en er refsað með því að vera send í útlegð á versta mögulega stað – til Jarðarinnar. Eftir nokkrar hræðilegar vikur þá fær hún hjálp frá vinum sínum á Jörðinni til að komast aftur heim, og með í för eru sönnunargögn um að Windom hafi illt í hyggju.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kenneth Johnson
Kenneth JohnsonLeikstjórif. -0001
Stu Krieger
Stu KriegerHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

De Passe EntertainmentUS
Disney ChannelUS