Zapped (2014)
Þegar mamma hinnar sextán ára gömlu Zoey giftir sig á ný, þá finnst Zoey erfitt að venjast því að vera ekki lengur eina barnið í fjölskyldunni.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Þegar mamma hinnar sextán ára gömlu Zoey giftir sig á ný, þá finnst Zoey erfitt að venjast því að vera ekki lengur eina barnið í fjölskyldunni. Hún er hæfileikaríkur dansari og góður námsmaður, en á erfitt með að aðlagast nýja skólanum, og nýja danshópnum sínum, sem og stjúppabbanum. Þá eru komnir í spilið þrír nýir stjúpbræður og óþekkur hundur. En allt breytist þegar hundaþjálfunarapp á símanum hennar byrjar að stjórna öllum drengjunum í kringum hana.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Off-Leash Teleproductions

Muse EntertainmentCA

MarVista EntertainmentUS













