Finding 'Ohana (2021)
"Home is where 'ohana is."
Sumarfríið á O´ahu, þriðju stærstu eyju Hawaii, tekur óvænta stefnu fyrir tvö systkini frá Brooklyn í New York, þegar þau finna vísbendingar um löngu týndan fjársjóð.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Sumarfríið á O´ahu, þriðju stærstu eyju Hawaii, tekur óvænta stefnu fyrir tvö systkini frá Brooklyn í New York, þegar þau finna vísbendingar um löngu týndan fjársjóð. Nú fer í hönd mikið ævintýri, þar sem þau kynnast nýjum vinum, og þau ná aftur tengslum við hawaiiískan uppruna sinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jude WengLeikstjóri

Christina StrainHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Ian Bryce ProductionsUS









