Silk Road (2021)
"A Mastermind is a Terrible thing to waste"
Myndin fjallar um ris og fall Silki leiðarinnar, Silk Road, hinnar alræmdu skuggavefssíðu á netinu, sem olli miklum óróa á internetinu á sínum tíma.
Deila:
Söguþráður
Myndin fjallar um ris og fall Silki leiðarinnar, Silk Road, hinnar alræmdu skuggavefssíðu á netinu, sem olli miklum óróa á internetinu á sínum tíma. Ross Ulbricht er ungur og kappsamur maður sem býr til fyrsta markaðstorgið á netinu sem lýtur engum lögum og reglum. Þegar vefurinn breytist í margmilljóna dala greiðsluleið fyrir ólögleg eiturlyf, þá lendir Ross upp á kant við Rick Bowden, illa þokkaða fíkniefnalöggu, sem gerir hvað sem hann getur til að koma lögum yfir Ross.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jessica StroupLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Piccadilly PicturesGB

High Frequency EntertainmentUS
Perfect Season Productions

LionsgateUS

Mutressa MoviesUS












