Those Who Wish Me Dead (2021)
Unglingur sem varð vitni að morði, er eltur af tvíburum sem báðir eru leigumorðingjar, í óbyggðum Montana í Bandaríkjunum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Unglingur sem varð vitni að morði, er eltur af tvíburum sem báðir eru leigumorðingjar, í óbyggðum Montana í Bandaríkjunum. Honum til verndar er maður sem er sérfræðingur í að lifa af úti í náttúrunni. Á sama tíma kvikna skógareldar sem gætu gleypt þá alla.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Taylor SheridanLeikstjóri
Aðrar myndir

Michael KorytaHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Bron StudiosCA

New Line CinemaUS

Bosque Ranch ProductionsUS
Film RitesUS



















