A Puppy for Christmas (2016)
"This holiday, expect the unexpected."
Noelle lifir fullkomnu lífi: Hún er í frábæru starfi og á flottan kærasta.
Deila:
Bönnuð innan 7 áraSöguþráður
Noelle lifir fullkomnu lífi: Hún er í frábæru starfi og á flottan kærasta. En eftir að hún ættleiðir lítinn hvolp snýst líf hennar á hvolf og kærastinn hættir með henni. Nú þarf bara svolítinn jólagaldur til að kippa hlutunum í lag.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Justin G. DyckLeikstjóri

Melissa RundleHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

MarVista EntertainmentUS

Brain Power StudioCA









