Land (2021)
Land movie
"A story of humanity, in the face of uncertainty."
Eftir erfiða reynslu finnst Edee ómögulegt að tengjast tilverunni og lífinu sem hún eitt sinn var hluti af.
Deila:
Söguþráður
Eftir erfiða reynslu finnst Edee ómögulegt að tengjast tilverunni og lífinu sem hún eitt sinn var hluti af. Vegna óvissu sem við blasir ákveður hún að draga sig í hlé og flytja út í óbyggðir Klettafjallanna. Þegar veiðimaður á ferð finnur hana nær dauða en lífi, þá þarf hún að finna leið til að lifa á ný.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Big BeachUS
Flashlight FilmsUS

Cinetic MediaUS

Nomadic PicturesCA





















