Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Don't Breathe 2 2021

(Don´t Breathe 2)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. september 2021

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 43% Critics
Rotten tomatoes einkunn 85% Audience
The Movies database einkunn 46
/100

Blindi maðurinn hefur verið í felum í mörg ár í kofa langt fjarri mannabyggðum, og hefur tekið að sér og alið upp unga stúlku, sem missti foreldra sína í húsbruna. Tilveru þeirra er ógnað þegar hópur mannræningja birtist og tekur stúlkuna, sem neyðir blinda manninn til að grípa til sinna ráða og bjarga henni.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.09.2021

Stephen Lang-bestur: Frjór og fjölbreyttur ferill

Í tilefni af frumsýningu hryllingsmyndarinnar Don't Breathe 2 í dag ætlum við hjá Kvikmyndir.is að líta aðeins yfir feril leikarans Stephen Lang sem snýr aftur í aðalhlutverki kvikmyndarinnar sem hinn miskunnarlausi Norman Nor...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn