Lobster Soup (2020)
Humarsúpa
Litli veitingastaðurinn á bryggjunni er sálin í þorpinu, athvarf gamalla sjómanna, músíkanta og menningarvita.
Deila:
Söguþráður
Litli veitingastaðurinn á bryggjunni er sálin í þorpinu, athvarf gamalla sjómanna, músíkanta og menningarvita. Þegar erlendir ferðamenn uppgötva staðinn og streyma að til að upplifa stemninguna, kaupa fjárfestar reksturinn og færa út kvíarnar. Þá er spurning hvort sálin í Bryggjunni fylgi með.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Pepe AndreuLeikstjóri

Rafael MolesLeikstjóri

Ólafur RögnvaldssonHandritshöfundur
Aðrar myndir

Philip GlenisterHandritshöfundur
Framleiðendur
Studio NominumLT
AXFILMS
REC GRABAKETA ESTUDIOA SL
SUICAFILMS







