Berlin Alexanderplatz (2020)
Þýska stórmyndin Berlin Alexanderplatz er byggð á hinni áhrifamiklu samnefndri skáldsögu Alfreds Döblin sem er færð til nútímans með innflytjenda frá Vestur Afríku í aðalhlutverki.
Bönnuð innan 14 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Þýska stórmyndin Berlin Alexanderplatz er byggð á hinni áhrifamiklu samnefndri skáldsögu Alfreds Döblin sem er færð til nútímans með innflytjenda frá Vestur Afríku í aðalhlutverki. Myndin segir frá hinum 30 ára flóttamanni Francis sem er sá eini sem lifði af þegar bátur sem hann sigldi ólöglega á yfir Miðjarðarhafið fórst. Þegar hann vaknar á ströndinni í suður Evrópu, er hann staðráðinn í að lifa venjulegu lífi þaðan í frá. Hann endar í Berlín í nútímanum, án ríkisifangs og atvinnuleyfis, og fær óblíða meðferð. Hann hafnar boði um að selja eiturlyf í Hasenheide garði, en verður fyrir áhrifum af Reinhold, taugaveikluðum, kynlífssjúkum vini, eiturlyfjasala sem stundar mansal, sem tekur hann undir sinn verndarvæng. Þegar Francis hittir klúbbeigandann Evu og fylgistúlkunni Mieze, þá í fyrsta skipti finnur hann eitthvað, eitthvað sem hann hefur ekki upplifað áður: smá hamingju.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur






Verðlaun
Myndin hefur hlotið fjölda alþjóðlegra verðlauna ásamt því að hafa hlotið fimm verðlaun á Þýsku kvikmyndaverðlaununum 2020 m.a. fyrir bestu leikstjórn og besta leik í aðalhlutverki.











