Crazy About Her (2021)
Loco por ella
Eftir að hafa eytt töfrandi nótt saman þá lofa þau Adri og Carla því bæði að sjást aldrei framar.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Hræðsla
Blótsyrði
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að hafa eytt töfrandi nótt saman þá lofa þau Adri og Carla því bæði að sjást aldrei framar. En hann á erfitt með að kveðja draumastúlkuna að eilífu og hann leitar hana uppi á geðspítala þar sem hún býr. Ástsjúkur eins og hann er ákveður hann að skrá sig inn sem sjúkling í þeirri von að hitta Carla aftur og sannfæra hana um að vera með sér. En þegar inn er komið er ástarasagan allt önnur en hann gerði sér í hugarlund og það verður erfitt að losna út.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Sábado PelículasES

Playtime MoviesES







