Náðu í appið

Er ást 2020

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 11. mars 2021

Saga um sorg

52 MÍNÍslenska
Er ást hlaut Einarinn, áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðar 2020.

Helena Jónsdóttir, kvikmyndaleikstjóri, og Þorvaldur Þorsteinsson, skáld og myndlistarmaður, voru par sem nærðust á skapandi lífskrafti hvers annars. Þar til dauðinn aðskilur eru heit sem ná út fyrir tíma og rúm en Þorvaldur lést árið 2013. Helena leitar að styrk til að halda áfram með líf sitt og listsköpun samhliða því að koma arfleifð hans í... Lesa meira

Helena Jónsdóttir, kvikmyndaleikstjóri, og Þorvaldur Þorsteinsson, skáld og myndlistarmaður, voru par sem nærðust á skapandi lífskrafti hvers annars. Þar til dauðinn aðskilur eru heit sem ná út fyrir tíma og rúm en Þorvaldur lést árið 2013. Helena leitar að styrk til að halda áfram með líf sitt og listsköpun samhliða því að koma arfleifð hans í örugga höfn.... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.09.2023

Fyrsta hrökkvivið-atriðið strax í byrjun myndar

Í hrollvekjunni The Nun 2, sem komin er í bíó hér á landi, er ekkert verið að tvínóna við hlutina. Fyrsta hrökkvivið-atriðið kemur strax á fyrstu fimm mínútunum og er ekki af verri endanum. Blaðamaður vefjarins Sl...

26.03.2023

Ofurhetjur holræsanna

Skemmtileg ný stikla er komin út fyrir teiknimyndina um Ninja skjaldbökurnar úr holræsum New York borgar, Teenage Mutant Ninja Turtles: Mutant Mayhem. Til í tuskið. Kvikmyndin verður frumsýnd hér á Íslandi ellefta ágúst næstkomandi og með helstu hlutverk far...

19.10.2022

Kalli er kátari en hinir - Fimm aðrar krókódílamyndir

Kalli káti krókódíll kemur í bíó á föstudaginn. Af því tilefni datt okkur í hug að setja saman stuttan lista af krókódílamyndum, þó ekki séu þær allar jafn fjölskylduvænar og Kalli káti krókódíll og krók...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn