Náðu í appið
Black Beauty

Black Beauty (2020)

"Find your way home."

1 klst 50 mín2020

Svarti blakkur fæðist frjáls í vestur Bandaríkjunum en er fangaður og færður í Birtwick hestabúgarðinn, þar sem hann hittir unglingsstúlkuna Jo Gree.

Rotten Tomatoes47%
Metacritic52
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Svarti blakkur fæðist frjáls í vestur Bandaríkjunum en er fangaður og færður í Birtwick hestabúgarðinn, þar sem hann hittir unglingsstúlkuna Jo Gree. Þau bindast órjúfanlegum böndum sem endast ævilangt og saman takast þau á við gleði, áskoranir og sorgir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ashley Avis
Ashley AvisLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Constantin FilmDE
JB PicturesUS
Spark ProductionsCH