Náðu í appið
Boogie

Boogie (2021)

"Shoot your shot."

1 klst 29 mín2021

Uppvaxtarsaga Alfred Boogie Chin, efnilegs körfuboltaleikmanns sem býr í Queens í New York, sem dreymir um að leika einn daginn í NBA deildinni.

Rotten Tomatoes41%
Metacritic54
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Uppvaxtarsaga Alfred Boogie Chin, efnilegs körfuboltaleikmanns sem býr í Queens í New York, sem dreymir um að leika einn daginn í NBA deildinni. Foreldrar hans pressa á hann að reyna að fá skólastyrk við einn af fínu skólunum í landinu og Boogie þarf að finna leið til að sinna öllu sem hann þarf að sinna, nýrri kærustu, menntaskólanum, keppinautum á vellinum og væntingum foreldranna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Eddie Huang
Eddie HuangLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Focus FeaturesUS
Immersive Pictures