Náðu í appið
Archenemy

Archenemy (2020)

1 klst 30 mín2020

Max Fist segist vera hetja úr annarri vídd, sem féll til Jarðar í gegnum tíma og rúm, en hann hefur enga ofurkrafta á Jörðinni.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic57
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Max Fist segist vera hetja úr annarri vídd, sem féll til Jarðar í gegnum tíma og rúm, en hann hefur enga ofurkrafta á Jörðinni. Sá eini sem trúir honum er Hamster, strákur úr bænum. Saman skera þeir upp herör gegn dópsölum bæjarins og harðsvíraða glæpaforingjanum The Manager.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Marc Poppel
Marc PoppelLeikstjórif. -0001
Luke Passmore
Luke PassmoreHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

SpectreVisionUS
Legion MUS
RLJ Entertainment
Head Gear FilmsGB
Almost Never FilmsUS
Metrol TechnologyGB