Archenemy (2020)
Max Fist segist vera hetja úr annarri vídd, sem féll til Jarðar í gegnum tíma og rúm, en hann hefur enga ofurkrafta á Jörðinni.
Deila:
Söguþráður
Max Fist segist vera hetja úr annarri vídd, sem féll til Jarðar í gegnum tíma og rúm, en hann hefur enga ofurkrafta á Jörðinni. Sá eini sem trúir honum er Hamster, strákur úr bænum. Saman skera þeir upp herör gegn dópsölum bæjarins og harðsvíraða glæpaforingjanum The Manager.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Marc PoppelLeikstjóri

Luke PassmoreHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

SpectreVisionUS

Legion MUS
RLJ Entertainment

Head Gear FilmsGB

Almost Never FilmsUS

Metrol TechnologyGB
















