Náðu í appið
Ammonite

Ammonite (2020)

2 klst2020

Hinn virti steingervingafræðingur Mary Anning starfar á hrjóstrugri suðurströnd Englands á fimmta áratug nítjándu aldarinnar.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic72
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hinn virti steingervingafræðingur Mary Anning starfar á hrjóstrugri suðurströnd Englands á fimmta áratug nítjándu aldarinnar. Tíminn þegar hún gerði sínar stærstu uppgötvanir er liðinn og nú leitar hún að algengum steingervingum til að selja til ferðamanna, og afla þannig tekna fyrir sig og roskna móður sína. Þegar auðugur gestur treystir Mary fyrir eiginkonu sinni Charlotte Murchison, þá hefur hún ekki efni á að hafna boðinu. Mary, sem er stolt og ástríðufull gagnvart starfi sínu, lendir í fyrstu upp á kant við hinn óvelkomna gest, en smátt og smátt tengast þær traustum böndum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Francis Lee
Francis LeeLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

See-Saw FilmsGB