Náðu í appið
High School Musical

High School Musical (2006)

"This School Rocks Like No Other!"

1 klst 38 mín2006

Troy Bolton og Gabriella Montez, sem eru mjög ólík, hittast í partý þar sem þau eru að syngja karaókí á gamlárskvöld.

Deila:
High School Musical - Stikla

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Síminn

Söguþráður

Troy Bolton og Gabriella Montez, sem eru mjög ólík, hittast í partý þar sem þau eru að syngja karaókí á gamlárskvöld. Í vikunni á eftir fer Troy í skólann í East High, sem er menntaskólinn hans í New Mexico, og sér þá Gabriellu sem var að byrja í skólanum. Þau verða fljótt nánir vinir og bæði reyna þau fyrir sér í áheyrnarprufu fyrir skólasöngleikinn. Klíkurnar sem þau Troy og Gabrielle tilheyra eru ekkert alltof hrifnar af þeirra vinskap og reyna að stía þeim í sundur. Þau komast bæði inn í söngleikinn sem pirrar dramadrottninguna Sharpay Evans og bróður hennar Ryan.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Salty PicturesUS
First Street FilmsUS