Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Minari 2020

A timeless story of what roots us

115 MÍNKóreska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 89
/100
Óskarsverðlaun fyrir besta meðleik kvenna, Yuh-Jung Youn. Tilnefnd til sex Óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta mynd, besta leikstjórn, besti leikari í aðalhlutverki og besta meðleikkona.

Kóresk fjölskylda stofnar bóndabýli á níunda áratug tuttugustu aldarinnar í Arkansas í Bandaríkjunum, en hún hyggst freista þess að upplifa ameríska drauminn með því að rækta kóreska ávexti og grænmeti. En þetta er allt saman hægara sagt en gert.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.10.2021

40 milljóna bíótekjur um helgina

Tæplega fjörutíu milljónir voru greiddar í aðgangseyri í bíóhúsum landsins um helgina samkvæmt aðsóknarlista FRISK sem birtur var í gær og 23.600 manns mættu í bíó. Það eru 6,4% þjóðarinnar. Til samanburðar var gr...

26.04.2021

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum 2021

Öruggt er að fullyrða að Óskarinn sé langstærsti viðburður tileinkaður kvikmyndum í Bandaríkjunum og er þetta í 93. skipti sem hátíðin fer fram. Niðurstaðan var alþjóðleg og fjölbreytt að sinni en eins og margir hverjir sp...

20.04.2021

Óskarinn ekki sýndur á RÚV þetta árið

Óskarsverðlaunin verða ekki sýnd á dagskrá RÚV þetta árið. Þurfa þá margir áhorfendur/nátthrafnar hér á landi þurfa að leita sér annarra leiða til að fylgjast með herlegheitunum. Athöfnin fer fram í beinni útsending...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn