Minari (2020)
"A timeless story of what roots us"
Kóresk fjölskylda stofnar bóndabýli á níunda áratug tuttugustu aldarinnar í Arkansas í Bandaríkjunum, en hún hyggst freista þess að upplifa ameríska drauminn með því að...
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Kóresk fjölskylda stofnar bóndabýli á níunda áratug tuttugustu aldarinnar í Arkansas í Bandaríkjunum, en hún hyggst freista þess að upplifa ameríska drauminn með því að rækta kóreska ávexti og grænmeti. En þetta er allt saman hægara sagt en gert.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lee Isaac ChungLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Plan B EntertainmentUS
Verðlaun
🏆
Óskarsverðlaun fyrir besta meðleik kvenna, Yuh-Jung Youn. Tilnefnd til sex Óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta mynd, besta leikstjórn, besti leikari í aðalhlutverki og besta meðleikkona.




















