Náðu í appið
Cinderella II: Dreams Come True

Cinderella II: Dreams Come True (2001)

"The Magic Didn't End At Midnight!"

1 klst 13 mín2001

Nú fáum við að kynnast lífi Öskubusku eftir brúðkaup hennar og prinsins, en þrjár sögur eru sagðar í myndinni.

Rotten Tomatoes13%
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Nú fáum við að kynnast lífi Öskubusku eftir brúðkaup hennar og prinsins, en þrjár sögur eru sagðar í myndinni. Fyrst er Öskubuska að reyna að fóta sig í höllinni, með hjálp frá álfadísinni. Þá er sagt frá því hvernig músin Jaq finnst hún vera útundan, og óskar þess að vera maður. Í þriðju sögunni kennir Öskubuska einni af hinum illu stjúpsystrum sínum að brosa, sem verður til þess að systirin finnur ástina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John Kafka
John KafkaLeikstjórif. -0001
Jule Selbo
Jule SelboHandritshöfundurf. -0001
Tom Rogers
Tom RogersHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Walt Disney Animation JapanJP
Disney Television AnimationUS