The Unholy (2021)
Shrine
"Be careful who you pray to."
María guðsmóðir heimsækir heyrnardaufa stúlku með þeim afleiðingum að hún fær heyrn, getur talað og læknað sjúka.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
María guðsmóðir heimsækir heyrnardaufa stúlku með þeim afleiðingum að hún fær heyrn, getur talað og læknað sjúka. Þegar fólk fer að flykkjast að til að verða vitni að kraftaverkinu gerast hræðilegir atburðir. Er María þarna á ferð eða einhver myrkraöfl?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Richard SchiffLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Ghost House PicturesUS

Screen GemsUS




















