Náðu í appið
Boys from County Hell

Boys from County Hell (2020)

"Hard work never killed anyone. Until now."

1 klst 30 mín2020

Eitthvað skrýtið er á seyði í Six Mile Hill - rólegum írskum bæ, en sagan segir að hinn heimsþekkti höfundur sögunnar um Drakúla, Bram Stoker, hafi eitt sinn lagt leið sína um bæinn.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic56
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Eitthvað skrýtið er á seyði í Six Mile Hill - rólegum írskum bæ, en sagan segir að hinn heimsþekkti höfundur sögunnar um Drakúla, Bram Stoker, hafi eitt sinn lagt leið sína um bæinn. Þegar bygging nýs vegar truflar ætlaðan grafarstað Abhartach, goðsagnakenndrar írskrar vampíru, sem á að hafa verið innblásturin að sögunni um Drakúla, fara ill öfl á kreik og valda vinnuflokki undir stjórn Francie Moffat og sonar hans Eugene, ýmsum vandræðum. Nú þurfa þeir að berjast fyrir lífi sínu til að lifa af nóttina, en um leið varpa ljósi á hið sanna í hryllingnum sem býr í sögu bæjarins .

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Chris Baugh
Chris BaughLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Six Mile Hill Productions
Endeavor ContentUS
Fís Éireann/Screen IrelandIE
Northern Ireland ScreenGB
Automatik FX
Egg Studios Ltd