Deux (2019)
Two of Us
Eftirlaunaþegarnir Nina og Madeleine hafa átt í leynilegu ástarsambandi áratugum saman.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Eftirlaunaþegarnir Nina og Madeleine hafa átt í leynilegu ástarsambandi áratugum saman. En sambandið tekur breytingum þegar ófyrirséður atburður umbyltir lífi þeirra til frambúðar. Stórkostleg og hjartnæm ástarsaga.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Filippo MeneghettiLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Paprika FilmsFR

TarantulaLU

Artémis ProductionsBE

VOOBE

BeTVBE

Shelter ProdBE
Verðlaun
🏆
Á stuttlista fyrir Óskarstilnefningu en myndin er framlag Frakklands til Óskarsins.
















