Deux
2019
(Two of Us)
99 MÍNFranska
98% Critics
76% Audience
82
/100 Á stuttlista fyrir Óskarstilnefningu en myndin er framlag Frakklands til Óskarsins.
Eftirlaunaþegarnir Nina og Madeleine hafa átt í leynilegu ástarsambandi áratugum saman. En sambandið tekur breytingum þegar ófyrirséður atburður umbyltir lífi þeirra til frambúðar. Stórkostleg og hjartnæm ástarsaga.