Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Deux 2019

(Two of Us)

Aðgengilegt á Íslandi
99 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
Rotten tomatoes einkunn 76% Audience
The Movies database einkunn 82
/100
Á stuttlista fyrir Óskarstilnefningu en myndin er framlag Frakklands til Óskarsins.

Eftirlaunaþegarnir Nina og Madeleine hafa átt í leynilegu ástarsambandi áratugum saman. En sambandið tekur breytingum þegar ófyrirséður atburður umbyltir lífi þeirra til frambúðar. Stórkostleg og hjartnæm ástarsaga.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

30.04.2020

Segir faraldurinn hafa jákvæð áhrif á fjórðu Thor-myndina

Fjölmargir sem starfa í kvikmyndageiranum hafa nýtt sér þennan tíma einangrunar, samkomubanna og seinkana í ljósi faraldursins til að fínpússa þau verk sem eru í vinnslu. Á meðal þeirra er nýsjálenski leikstjórinn, handritshöf...

23.01.2010

Tían: "Spoof" myndir

Í dag þykir það vera algjör plága þegar titill grínmyndar endar á orðinu "Movie." Þetta er orðið alltof reglulegt og spilast frekar út eins og slæm þáttaröð af Spaugsstofunni frekar en eitthvað sem lætur mann h...

23.01.2010

Tían: "Spoof" myndir

Í dag þykir það vera algjör plága þegar titill grínmyndar endar á orðinu "Movie." Þetta er orðið alltof reglulegt og spilast frekar út eins og slæm þáttaröð af Spaugsstofunni frekar en eitthvað sem lætur mann h...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn